Bendispróf dagur 2 – úrslit

Úrslit dagsins eru:

Bendishunda Mía Vorsteh 1. einkunn
Bendishunda Þoka (Saga) Vorsteh 2. einkunn
Bendishunda Fróni (Jarl) Vorsteh 1. einkunn
Hafrafells Zuper Caztro Enskur Setter 3. einkunn
Ice Artemis Blökk Strýhærður Vorsteh 2. einkunn
Fóellu Kolka Breton 1. einkunn
Rjúpnasels Rán Enskur Setter 2. einkunn

Nú eru Bendishunda Fróni (Jarl) og Bendishunda Mía komin með þáttökurétt í Keppnisflokk!

 

Nokkrir af einkunnarhöfum dagsins og dómarar (á myndina vantar Ice Artemis Blökk og Hafrafells Zuper Caztro og eigendur þeirra).
profdagur2

 

Gaman að segja frá því að þegar Kjetil talaði um þá hunda sem hann dæmdi í dag dró hann djúpt andann þegar hann kom að Fóellu Kolku, sagði að hann hefði bókstaflega fengið tár í augun og þessi hundur væri alveg prima. Really, really, really good dog.
Eitthvað barst talið að Kolkunni líka úti á plani og hann sagði að þessu hundur væri einn sá albesti sem hann hefði séð og svona hundar væru taldir á fingrum annarar handar í Noregi. Fóella Kolka er búin að landa 2x 1. einkunn á 2 dögum.
Kjetil talaði líka um hvað hundarnir hérna væru heilt yfir góðir veiðihundar, effectivir og það að sjá alla hunda meira og minna 100% í heiðrun væri sjaldgæft í Noregi.
Flottur dagur, með 7 einkunum, 4 af þeim fengu Vorstehhundar, keppnisflokkur á morgun og spennan í hámarki.

 

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf dagur 2 – úrslit

Bendispróf dagur 1 – úrslit!

Jæja gott fólk þá eru einkunnir farnar að berast í hús og eru þær eftirfarandi.

Heiðnabergs Bylur von Greif 3.einkunn
Bendishunda Saga (Þoka) 3.einkunn
Hafrafells Hera 2.einkunn
Heiðnabergs Gleypnir von Greif 1.einkunn
Ice Artemis Blökk 2.einkunn
Bendishunda Moli 2.einkunn
Fóellu Kolka 1.einkunn

Aðrir hundar náðu ekki einkunn í dag. Óskum við einkunnarhöfum innilega til hamingju með frábæran árangur í dag og fyrir hönd stjórnar þakka ég öllum kærlega fyrir þátttökuna.

Á morgun er svo nýr dagur með nýrri von og vonandi gengur ykkur öllum vel sem takið þátt.

Að endingu þakka ég heimildarmönnum mínum sem hringdu inn fréttirnar í dag án þeirra væri ekki hægt að hafa beina lýsingu. Að sjálfsögðu stefnum við einnig á beina lýsingu frá prófinu á morgun.

Enn er hægt er að skrá sig í kjötsúpuna í kotinu á morgun, frestur rennur út á miðnætti, skrá þarf á netfangið vorsteh@vorsteh.is

 

 

Myndirnar hér að neðan eru af öllum einkunarhöfum dagsins ásamt dómurum. Seinni myndin er af þeim Vorsteh hundum og eigendum þeirra sem náðu einkunn í dag.

 

 

profdagur1profdagur1myndb

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf dagur 1 – úrslit!

Þátttökulistinn í Bendisprófi Vorstehdeildar

Hér er þátttökulistinn fyrir Bendisprófið sem verður haldið 1-3 april næstkomandi.
Dregið var í hópa.

Opinn flokkur föstudag 1.apríl
Dómari Angelika Hammarström
RV-15 Bendishunda Moli / Vorsteh
Hafrafells Zuper Castro / Enskur Setter
Háfjalla Askja / Enskur Setter
Ice Artemis Blökk / Str-Vorsteh
ISFtCh Háfjalla / Týri Enskur Setter
Fóellu Kolka / Breton

Opinn flokkur föstudag 1.apríl
Dómari Kjetil Kristiansen
Hafrafells Hera / Enskur Setter
Ice Artemis Mjölnir / Str-Vorsteh
Bendishunda Jarl (Fróni) / Vorsteh
RV-14 Bendishunda Saga (Þoka) / Vorsteh
Húsavíkur Kvika / Enskur Setter
Heiðnabergs Gleipnir von Greif / Vorsteh
ISFtCh. ISCh.CIB. RW-14/15 Heiðnabergs Bylur von Greif / Vorsteh

Opinn flokkur laugardag 2.apríl
Dómari Kjetil Kristiansen
RV-15 Bendishunda Moli / Vorsteh
Hafrafells Zuper Castro Enskur Setter
Háfjalla Askja / Enskur Setter
Ice Artemis Blökk / Str-Vorsteh
ISFtCh Háfjalla Týri / Enskur Setter
Fóellu Kolka / Breton
Rjúpnasels Funi / Enskur Setter
Rjúpnasels Þruma / Enskur Setter

Opinn flokkur laugardag 2.apríl
Dómari Angelika Hammarström
Hafrafells Hera / Enskur Setter
Ice Artemis Mjölnir / Str-Vorsteh
Bendishunda Jarl (Fróni) / Vorsteh
RV-14 Bendishunda Saga (Þoka) / Vorsteh
Húsavíkur Kvika/ Enskur Setter
Rjúpnasels Rán / Enskur Setter
RW-15 Bendishunda Mía / Vorsteh

Keppnisflokkur sunnudaginn 3.apríl
ISFtCh. ISCh.CIB. RW-14/15 Heiðnabergs Bylur von Greif / Vorsteh
Heiðnabergs Gleipnir von Greif / Vorsteh
ISFtCh Háfjalla Týri /Enskur Setter
Fóellu Kolka / Breton
C.I.B. ISCh ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity / Enskur Setter
Álakvíslar Mario / Enskur Setter
Heiðnabergs Gáta von Greif / Vorsteh
Húsavíkur Kvika /Enskur Setter

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulistinn í Bendisprófi Vorstehdeildar

Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á miðnætti

Capture

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á miðnætti

Angelica Hammarström kynning

Angelica Hammarström

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Angelica Hammarström kynning

Matarboð og súpuveisla

Kæru félagar,
nú styttist óðum í Bendispróf 2016.
Stjórn Vorstehdeildar langar að athuga áhuga félagsmanna á að bjóða dómurum og maka í kvöldverð föstudaginn 1. apríl (þetta er ekki aprílgabb :-)). Dómarar sem hingað hafa komið í gegnum árin hafa haft orð á því hversu gaman það er að koma inn á íslensk heimili. Með þessu verður deildin okkar opnari og líflegri.
Áhugasamir geta sent okkur línu á vorsteh@vorsteh.is.

Laugardaginn 2. apríl mun Vorstehdeild halda sannkallaða kjötsúpuveislu í Sólheimakoti kl. 19:00. Þar munu dómarar snæða og gefst öllu áhugafólki um veiðipróf tækifæri á að mæta. Verð er 1500kr. og eru áhugasamir vinsamlegast beðnir um að tilkynna komu sína fyrir 30. mars á vorsteh@vorsteh.is.

 

Kær kveðja,

Stjórn Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Matarboð og súpuveisla

Um helgina var haldið Ellapróf FHD

Það mættu 18 hundar sem verður að teljast gott og af þeim voru 7 Vorsteh hundar.
Úrslitin urðu sú að:
Enski setterinn Húsavíkur Kvika hlaut 1.einkunn í OF, varð besti hundur prófs og fékk Ellastyttuna til varðveislu.
Vorsteh hundurinn ISFtCh. ISCh.CIB. RW-14/15 Heiðnabergs Bylur von Greif fékk 2. einkunn í OF.
Vorsteh hundurinn Veiðimela Karri fékk 2. einkunn í UF og var besti unghundur.
Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Vorsteh með 66% einkunna í þessu prófi, ekki slæmt 🙂

Ellaprof 2016

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Um helgina var haldið Ellapróf FHD

Framlengdur skráningarfrestur

Í ljósi þess að skipt var um dómara og vöntunar á kynningu á honum, og einnig út af því að við erum að sigla inn í páskahelgina ætlum við að lengja skráningarfrestinn í Bendisprófið til sunnudagsins 27. mars.
Við setjum svo inn kynningu á Angelicu Hammarström eins fljótt og auðið er.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningarfrestur

Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Ástæða þess að við höfum ekki getað gefið upp fyrr hver dæmir hvaða flokk hvaða dag er sú að annar dómarinn, Birger Knutsson, er búinn að vera veikur og við vorum að fá að vita það í gær að hann forfallast.
Annar dómari var fenginn í staðinn og er það Angelica Hammars. Kynning á henni kemur fljótlega.
Angelica Hammars dæmir OF á föstudaginn 1.april og UF á laugardaginn 2.april, og Kjetil Kristiansen dæmir UF á föstudaginn 1.april og OF á laugardeginum 2.april. Þau dæma svo saman KF á sunnudeginum 3.april.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Bendispróf 2016

12278262_10154002811697630_73675168_n

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf 2016