Hér að neðan er listi yfir meistara af Vorsteh kyni.
Listinn er ekki tæmandi, enn eiga eftir að berast frekari upplýsingar um meistara og eru eigendur þeirra beðnir um að koma upplýsingum um titlana til heimasíðustjóra á vorsteh@vorsteh.is þegar þeir hafa verið staðfestir af HRFÍ
Nafn meistara Eigandi
ISCh C.I.B. ISFtCh Gæfu Beretta, Pétur Alan Guðmundsson
ISCh C.I.B. ISFtCh Rugdelias KMS Teitur, Kjartan Antonsson
ISCh ISFtCh Óðinn Einar Hallsson
ISCh C.I.B. Skerðingsstaða Píla Sæþór Steingrímsson
ISCh C.I.B. Zetu Jökla Pétur Alan Guðmundsson
Int Uch Nord Uch NUch SUch ISCh Veidinn’s Frv Valdís Víkingafrú Monika Karlsdóttir
ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur Gunnar Pétur Róbertsson
ISCh Högdalia’s Ymir Rafnkell Jónsson
ISCh Zetu Krapi Gunnar Bjarnason
ISCh C.I.B. Rugdelias QLM Lucienne Einar Páll Garðarsson
ISFtCh ISCh C.I.B. Rw13 & 14 Heiðnabergs Bylur von Greif Jón Garðar Þórarinsson
C.I.B. ISCh NORDICCh RW 17-18 Veiðimela Jökull Friðrik G. Friðriksson
C.I.B. ISShCh Bendishunda Darri Einar Páll Garðarsson
C.I.B. ISCh Bendishunda Jarni Birgir Örn Arnarson
C.I.B. ISCh RW-15-16 Bendishunda Mía Gunnar Þór Þórarnarson
ISCh RW-15 Bendishunda Moli Hannes Bjarnason
C.I.B. ISCh RW-16 Bendishunda Móri Einar Páll Garðarsson
C.I.B. ISCh RW-14 Bendishunda Saga Guðmundur Pétursson
ISShCh Munkefjellets Mjöl Lárus Eggertsson
ISFtCh Veiðimela Karri Pétur Alan Guðmundsosn
C.I.B. ISCh Veiðimela Krafla Unnur Aðalheiður Unnsteinsdóttir
C.I.B ISCh Zetu Jökla Pétur Alan Guðmundsson
C.I.B ISCh Zetu Krapi Gunnar Bjarnason
ISJCh Zeldu BST Nikíta Eydís Gréta Guðbrandsdóttir
ISShCh NLM RW-19 Rugdelias ØKE Tiur Kjartan Antonsson
Skilgreiningar á titlum.
ISCh: Íslenskur meistari með sýningar og veiðiprófsárangur
ISShCh: Íslenskur meistari með sýningarárangur án veiðiprófsárangurs
C.I.B.: Alþjóðlegur meistari með sýningar og veiðiprófsárangur
C.I.E.: Alþjóðlegur meistari með sýningarárangur án veiðiprófsárangurs
ISFtCh: Íslenskur veiðimeistari
NORDICCH: Nordic Show Champion
ISJCh: Ungliðameistari án veiðiprófsárangurs