Síðasta fuglahundapróf ársins verður haldið laugardaginn 15. október og verður prófað í unghundaflokki, ekki var næg þátttaka í opnum flokki og keppnisflokki of falla þeir þess vegna niður.
Eftirtaldir hundar taka þátt:
Midtvej’s Assa – Breton. Leiðandi Sigurður Ben. Björnsson
Huldu Bell Von Trubon – Weimaraner. Leiðandi Haukur Reynisson
Heiðnabergs Gáta von Greif – Snögghærður Vorsteh. Leiðandi Jón Hákon
Heiðnabergs Gleipir von Greif – Snögghærður Vorsteh. Leiðandi Jón Svan
Vatnsenda Kara – Pointer Leiðandi Ásgeir Heiðar
Gagganjunis Von – Írskur Setter Leiðandi Egill Bergmann
Prófið verður sett í Sólheimakoti kl. 09:00
Dómari er Guðjón Arinbjörnsson sem jafnframt er fulltrúi HRFÍ.
Prófstjóri er Sigurður Ben.Björnsson (s:660-1911)
Vorstehdeild óskar þátttakendum góðs gengis í prófinu.
Kveðja vorstehdeild