Aðgerðin hjá Bjørnar Karstein Gundersen heppnaðist vel.
Við erum búnir að vera í sambandi við eiginkonu Bjørnars hún Elise og fengið fréttir daglega af honum.
Nú er kallinn orðin nokkuð brattur og búin að fara framúr rúminu, þannig að það bendir allt til að þetta hafi heppnast mjög vel.
Það má segja að þetta hafi verið heppni í óheppninni að lenda hjá íslenskum læknum þar sem hann var ranglega greindur í Noregi.
Við hjá Vorstehdeild munum heimskækja hann á morgun og fylgjast vel með honum.
Við munum reyna að setja nánari upplýsingar um hann á vefinn fljótlelega.
Kveðja Vorstehdeild