Upplýsingar hvað þarf að hafa meðferðis á Úlfljótsvatn

Mynd tekin af "Vorsteh klúbbur" á facebook

Það sem þú þarft að taka með þér á Úlfljótsvatn er eftirfarandi:

  • Sæng og kodda auk sængurfatnaðar eða þá svefnpoka
  • Handklæði og sjampó
  • Kol
  • Villibráð fyrir sunnudagskvöldið
  • Allt meðlæti ásamt drykkjarföngum fyrir alla dagana-boðið uppá rautt með villibráðinni
  • Peninga fyrir gistinu – það er ekki tekið við kortum þarna
  • Tilkynna sig um hvort þú/þið ætlið að gista. Einnig ef um óskir eru hver ætlar að sofa hjá hverjum sendið þá línu á larus@freyja.is
  • og svo auðvitað muna eftir góða skapinu 🙂

Hlökkum til að sjá sem flesta, og viljum við hvetja þá sem vilja kynnast tegundinni, fólkinu og prófunum hvatt til að mæta og vera með okkur þessa frábæru helgi.

Allir hjartanlega velkomnir með.

 

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.