Eftirtaldir hundar eru skráðir í Áfangafellsprófið sem haldið verður helgina 10. – 12. september
Unghundaflokkur 10. og 11. september
Kragborg Mads IS16141/11
Heiðnabergs Bylur von Greif IS14609/10
Fuglodden´s Rösty IS15475/11
Vatnsenda Kara IS15062/10
Gagganjunis Von IS16232/11
Heiðnabergs Gleipnir von Greif IS14611/10
Opin flokkur 10. september
Kaldalóns Doppa IS10990/07
Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q IS08643/5
Vallholts Salka IS12841/09
Vinarminnis Vísir IS09741/06
Vallholts Vaka IS12844/09
Elding IS13226/09
Hrímþoku Sally Vanity IS12221/08
Zetu Jökla IS10950/07
Kaldalóns Ringó IS10985/07
Nói IS11774/08
Opin flokkur 11. september
Kaldalóns Doppa IS10990/07
Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q IS08643/5
Vallholts Salka IS12841/09
Vinarminnis Vísir IS09741/06
Vallholts Vaka IS12844/09
Elding IS13226/09
Zetu Jökla IS10950/07
Kaldalóns Ringó IS10985/07
Esjugrundar Spyrna IS09782/06
Keppnisflokkur 12. September
Yrja IS11776/08
Helguhlíðar Skotta IS06568/02
Barentsvidda´s B Hardy Du Cost´ Lot IS12968/09
Esjugrundar Spyrna IS09782/06
Zetu Jökla IS10950/07
Kaldalóns Ringó IS10985/07
Hrímþoku Sally Vanity IS12221/08
Nói IS11774/08
Við viljum minna á að ákveðið er að hafa sameiginlega villibráðarveislu á laugardagskveldinu þar sem menn setja í púkk villibráð og meðlæti. Á sunnudagskvöldinu verður svo veisla í boði Fjallalambs ehf og þeir sem hyggjast snæða þetta kvöld eru beðnir um að setja sig í samband við Egil Bergmann prófstjóra í síma 898 8621 og tilkynna þáttöku í boðið svo hægt sé að meta hversu mikin mat þarf að bera fram.
Vorstedeild og Fuglahundadeild óskar þáttakendum góðs gengis þessa helgi!