Ársfundur Vorstehdeildar 05.03.2025

Ársfundur Vorstehdeildar var haldin í gær þann 05.03.2025 og þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sig og einnig fyrir góðan fund.

Kosið var í laus sæti og er ný stjórn svohljóðandi:

  • Friðrik Þór Hjartason – Formaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir – Gjaldkeri
  • Jón Valdimarsson – Ritari
  • Eydís Gréta Guðbrandsdóttir – Stjórnarmeðlimur
  • Hafrún Sigurðardóttir – Stjórnarmeðlimur

** Heiðraðir voru stigahæstu hundar ársins 2024 **

  • Stigahæsti hundur Over All
  • Arkenstone Með Allt á Hreinu – Erró
  • Stigahæsti hundur í Keppnisflokki
  • Arkenstone Með Allt á Hreinu – Erró
  • Stigahæsti hundur í Opnum flokk
  • Arkenstone Með Allt á Hreinu – Erró
Arkenstone Með Allt á Hreinu – Erró og Jón Valdimarsson
  • Stigahæstu hundar í Unghundaflokki
  • Heiðnabergs Haki og Heiðnabergs Milla
Pétur Alan og Heiðnabergs Milla – Pétur Garðar Þórarinsson og Heiðnabergs Haki

Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur.

Stjórn þakkar einnig https://dyrakofinn.is/ fyrir að styrkja deildina og heiðra með glæsilegum verðlaunum í formi Sportsmans Pride fóðri. Takk kærlega fyrir okkur.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.