Ársfundur 5. mars 2025

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn 5. mars 2025 kl: 18:15 í húsnæði HRFI að Melabraut 17, Hafnarfirði.

Dagskrá:

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið mars 2024 til mars 2025.

Farið yfir ársreikning deildarinnar

Kosning stjórnar, tvö sæti laus.

Önnur mál

Heiðrun stigahæstu hunda

Kveðja,

Stjórn Vorstehdeildar

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.