Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar.

Mjög góð skráning var í prófið sem haldið verður um komandi helgi.

Þátttökulisti er birtur með fyrirvara ef vera skildi að einhverjar villur leynist í honum.

Ef þið sjáið einhverja/ar villur endilega hafið samband við stjórn deildarinnar og því verður kippt í liðinn.

Unghundaflokkur sunnudaginn 2.apríl

Ribasvarri‘s Winston Enskur Setter

Eigandi/leiðandi. Jón Viðar Viðarsson

Fasanlia sDL Fannar Enskur Setter

Eigandi/leiðandi Ólafur Erling Ólafsson

Arkenstone Með Allt á Hreinu/Erro Snögghærður Vorsteh

Eigandi. Hilda Björk Friðriksdóttir/leiðandi. Jón Valdimarsson

Hrímlands HB Vetur/Vestri Breton

Eigandi/leiðandi Gunnar Guðmundsson

Van‘t Passant Tíbrá Breton

Eigandi/leiðandi. Dagfinnur Ómarsson

Hrímlands HB Rökkvi

Eigandi/leiðandi Gísli Þór Gíslason

Zeldu DNL Móri Snögghærður Vorsteh

Eigandi/leiðandi. Bergur Árni Einarsson

Opinn flokkur laugardaginn 1.apríl

Vinaminnis Móa Weimaraner

Eigandi/leiðandi. Arna Ólafsdóttir

Kaldbaks Orka Enskur Setter

Eigandi/leiðandi. Eyþór Þórarson

Ice Artemis Ariel Strýhærður Vorsteh

Eigandi. Arnar Már Ellertsson/leiðandi. Lárus Eggertsson

Steinahlíðar Blökk Enskur Setter

Eigandi/leiðandi. Páll Kristjánsson

Rypleja‘s Klaki Breton

Eigandi/leiðandi. Dagfinnur Ómarsson

Almkullens Hríma Breton

Eigandi leiðandi. Dagfinnur Ómarsson

Ice Artemis Dáð Strýhærður Vorsteh

Eigandi/leiðandi. Leifur Einar Einarsson

Nilpoint Loki Pointer

Eigandi/leiðandi. Jón Ásgeir Einarsson

Þar sem kennel hóstinn er víst enn að ganga á milli hunda biðjum við þátttakendur um að hafa hæfilegt bil á milli hunda þegar þeir eru í ól þar sem allur er varinn góður.

Stjórn deildarinnar þakkar ykkur öllum fyrir skráningnuna og óskar ykkur öllum góðs gengis og vonandi að veðurguðirnir verði með okkur í liði 🙂

Kær kveðja

Stjórnin

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.