Um síðast liðna helgi 3 – 5 desember var fyrri hluti námskeiðs fyrir verðandi leiðbeinendur við þjálfun fuglahunda haldið. Námskeiðið er haldið á vegum Vorstehdeildar en kennari er Mattias Westerlund sem á og rekur Hundaskólan Vision. Seinni hlutinn veður síðan í febrúar nk. Sjö þátttakendur eru á námskeiðinu og er gaman frá því að segja að þátttakendur koma af höfuðborgarsvæðinu, norðurlandi og austurlandi. Það var mikið sem menn þurftu að meðtaka á þessum þremur dögum og nú tekur við heimavinna hjá þátttakendum þar til seinni hluti námskeiðsins verður.
nóvember 2024 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Færslusafn
Innskráning