Nú um helgina fer fram alþjóðlega haustsýning HRFÍ, í dag sunnudag var tegundhópur 7 sýndur. Allir Vorsteh hundarnir sem voru sýndir fengu flott umsögn, dómari var
Stephanie Walsh frá Bretlandi.
Snögghærður Vorsteh
Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða
Zeldu DNL Móri – SL
Zeldu DNL Næla – SL – BIK – Besti hvolpur sýningar í dag.
Zeldu DNL Atla – SL
Zeldu DNL Kvika – SL
Ungliðaflokkur
Arkenstone Með Allt á Hreinu – Excellent – CK 1.BHK CERT Jun.CERT BIR – BOB – 1.sæti í grúbbu, teghundahópur 7.
Veiðimela Cbn Rosti – Excellent
Opin flokkur
Zeldu CNF Eldur – Excellent – CK 2.BHK R.CERT CACIB
Vinnuhundaflokkur
Veiðimela Bjn Frosti – Excellent – CK 3.BHK R.CACIB
Meistaraflokkur
Veiðimela Bjn Orri – Excellent – CK 4.BHK
Legacyk Got Milk – Excellent – CK 1.BTK CACIB BIM – BOS
Öldungaflokkur
Veiðimela Jökull – Excellent – CK Vet.CERT – 2. besti öldungur sýningar.
Ræktunarhópur
Veiðimela – HP ÆP
Strýhærður Vorsteh
Unghundaflokkur
Ljósufjalla Vera – Excellent – CK 2.BTK R.CERT Jun.CERT – BOS
Opin flokkur
G-Boss Jr av Brandskegg Søndre – Excellent
Ice Artemis Bredda – Excellent – CK 1.BTK CERT CACIB BIR – BOB
Ice Artemis Blíða – Excellent