Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð.
Strýhærður Vorsteh
Allir þrír hundarnir sem sýndir voru í sýndir í unghundaflokki.
Ljósufjalla Vera – Excellent, CK. 1. BTK CERT NACAC Jun. CERT BIR
Ljósufjalla Heiða – Excellent, CK 2.BTK R.NCAC
Ljósufjalla Myrra – Excellent.
Snögghærður Vorsteh – Rakkar
Hvolpaflokkur
Zeldu DNL Lukku Láki – SL
Zeldu DNL Lukku Móri – SL
Opin flokkur
Ísþoku Jaskur – Excellent, CK 2.BHK CERT R.NCAC
Zeldu CNF Eldur – Excellent, CK 3.BHK
Vinnuhundaflokkur
Veiðimela Bjn Frosti – Excellent, CK 4.BHK
Meistaraflokkur
Rugdelias ØKE Tiur – Excellent, CK 1.BHK NCAC BIM
Veiðimela Bjn Orri – Excellent
Öldungaflokkur
Veiðimela Jökull – Excellent, CK Vet.CERT BIK – keppir í besti öldungur sýningar á morgun sunnudag.
Snögghærður Vorsteh – tíkur
Hvolpaflokkur
Zeldu DNL Næla – SL – BIK
Zeldu DNL Njála – SL
Zeldu DNL Atla – SL
Unghundaflokkur
Veiðimela Cbn Tikka – Excellent, CK 2.BTK CERT R.NCAC Jun.CERT. Ísl. m.stig – keppir í besti „junor“ sýningar á morgun, sunnudag.
Veiðimela Cbn Terracotta- Very Good
Meistarflokkur
Legacyk Got Milk – Excellent, CK 1.BTK NCAC BIR – 1. sæti í TH 7 og tekur þátt í úrslitum sýningar á morgun, sunnudag.