Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn voru 4 unghundar með fullt hús stiga og fór því fram bráðabani sem fól í sé að sókn á einn flugi í tímatöku og fóru leikar þannig að Vinaminnis Grimmhildur Grámann var með besta tímann eða rétt rúmar 27 sek. Einnig var liðakeppni og var dregið í þrjú liði í upphafi prófs. Óskum við þátttakendum til hamingju með árangurinn, og þökkum prófstjóra, dómurum og starfsmönnum prófsins kærlega fyrir en þetta var jafnframt síðast próf sumarsins.

Úrslit 9. ágúst.

Unghundaflokkur.

Ljósufjalla Heiða – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Rökkva – strýhærður Vorsteh – 0.einkunn

Vinaminnis Móa – Weimarraner – 1.einkunn

Ljósufjalla Lubbi – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Hel – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Veiðmela Cbn Klemma – snögghæður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Myrra – strýhræður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Vera – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn – besti hundur prófs í UF

Opin flokkur.

Fjallatinda Freyr – snögghærður Vorsteh – 2. einkunn

Rampen’s Ubf Nína – snögghærður Vorsteh – 0. einkunn

Háfjalla Parma – enskur setter – 1. einkunn – besti hundur prófs í OF

Ice Artemis Dáð – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Hlaðbrekku Irma – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Úrslit 10. ágúst.

Ljósufjalla Heiða – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Rökkva – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Vinaminnis Móa – Weimarraner – 1.einkunn

Ljósufjalla Lubbi – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Hel – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Veiðmela Cbn Klemma – snögghæður Vorsteh – 1. einkunn

Ljósufjalla Vera – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn

Vinarminnis Grimmhildur Gráman – 1. einkunn – besti hundur prófs í UF

Opin flokkur.

Fjallatinda Freyr – snögghærður Vorsteh – 1. einkunn

Rampen’s Ubf Nína – snögghærður Vorsteh – 0. einkunn

Háfjalla Parma – enskur setter – 1. einkunn

Ice Artemis Dáð – strýhærður Vorsteh – 1. einkunn – besti hundur prófs í OF

Hlaðbrekku Irma – strýhærður Vorsteh – 2. einkunn

Liðakeppnin – skipt var í þrjú lið í upphafi prófs

Lið.1. Parma/Freyr/Hel/Lubbi. 188 stig
lið.2. Dáð/Irma/Klemma/Heiða. 185 stig
Lið.3. Nína/Móa/Rökkva/Vera. 184 stig
Guðni, Ólafur, Parma og Unnur.
Guðni, Stefán, Vera og Unnur

Helena og Dáð, Guðni, Unnur, Kristín og Grimmhildur

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.