Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan fjölda gekk prófið afburað vel báða dagana, þökk sé góðu skiplagi prófhaldara, þátttakenda og frábæru veðri sem var báða dagana. Góð stemming var í hópnum og sporðrendu þátttakendur niður pylsum og súkkulaði í boði prófhaldara. Við þökkum kærlega fyrir samveruna þess helgina og þökkum prófhöldurum, dómarnum Patrek Sjöström og stafsmönnum prófsins fyrir þeirra vinnu. Glæislegt próf í alla staði.
Laugardagur 23. júlí.
Unghundaflokkur Meginlandsprófs.
Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 10 – Spor 10
Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í UF
Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erro – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 8.
Legacyk Got Milk / Orio- Sh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 6 – (Byrjendaflokkur)
Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10
Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 8 – Spor 10
Ljósufjalla Heiða – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10
Opinflokkur – Meginlandsprófs.
Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 6.
Erik vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10.
Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor 10.
Hlaðbrekku Irma – Wh.Vorsteh – Vatn 9 – Spor 0.
Watereatons Engel – Griffon – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur próf s í OF.
Sansas Biejla / Ziva – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10.
Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.
Ljósufjalla Myrra – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 5 – 3.eink.
Ljósufjalla Hel – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.
Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink.
Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.
G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 5 – 3.eink.
Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – L/S 5 – 0.eink.
Opinflokkur – Hefðbundið sækipróf.
Ice Artemis Skuggi – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 0 – L/S 8 – 0.eink.
Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í OF
Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 10 – 2.eink.
Háfjalla Parma – English setter – Vatn 8 – Spor 10, Leita/sækja 10 – 1.eink.
Ice Artemis Aríel – Wh.Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10 – L/S 9 – 1. eink.
Ice Artemis Dáð – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10 – L/S 9 – 1.eink.
Sunnudagur 24. júlí.
Unghundaflokkur Meginlandsprófs.
Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erró – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 0.
Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 7 – Spor 10
Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 8 – Spor 10 . – Besti hundur prófs í UF
Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10.
Opinflokkur Meginlandsprófs.
Legacyk Got Milk / Orio – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – Spor x.
Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.
Watereatons Engel – Griffon – Vatn 9 – Spor 10.
Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor x.
Sansas Bejla / Ziva Wh..Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.
Erik Vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í OF.
Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10.
Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.
Ljósufjalla Hel – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 0 – 0.eink.
G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink.
Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vaatn 10 – L/S 10 – 1.eink.
Ljósufjalla Myrra – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 6 – 2.eink.
Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 2.eink.
Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn x – L/S 0 – 0.eink.
Ljósufjalla Heiða – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.
Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.
Opinflokkur Hefðbundið sækipróf.
Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.
Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink.- Besti hundur prófs í OF.
Háfjalla Parma – English setter – Vatn 10 – Spor 10, Leita/sækja 8 – 1.eink.
Ice Artemis Skuggi – Wh.Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.
Ice Artemis Aríel – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 8 – L/S 9 – 1. eink.
Sérstök verlaun eftir helgina (valin af dómara) – Háfjalla Parma – English Setter.
Hundar með einkun úr Meginlandshundaprófi eftir helgina.
Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 1. einkun UF. – Próf 23/7/22 parað við próf 16/10/21
Sansas Biejla / Ziva – Wh.Vorsteh – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21
Watereatons Engel – Griffon – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21
Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 2. einkun UF. – Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21
Sansas Biejla / Ziva Wh.Vorsteh – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21
Watereatons Engel – Griffon – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21
Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – 3.einkunn OF. Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21.
Þátttakendur ásamt dómara í lok dags á sunnudeiginum