Alþjóðleg og Reykjavík Winner sýning

Vorsteh átti glæsilega fulltrúa á Alþjóðlegu og Reykjavík Winner sýningunni.
Sigurvegarar dagsins voru þau Legacyk Got Milk sem tók 1. sætið í úrslitum tegundarhópa og Zeldu DNL Næla sem vann besti hvolpur sýningar 4-6 mánaða.
Vorstehdeild óskar eigendum og leiðendum til hamingju með árangurinn 🙂

Legacyk Got Milk „Oreo“
Zeldu DNL Næla

Snögghærður Vorsteh
Nánar um úrslit HÉR

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða, rakkar.

Zeldu DNL Lukku Láki, SL

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða, tíkur.

Zeldu DNL Næla, SL, 1. sæti og BIK

Zeldu DNL Njála, SL

Zeldu DNL Nösk Bergþóra, SL

Ungliðaflokkur rakkar.

Arkenstone Með Allt á Hreinu, Excellent

Opinn flokkur, rakkar.

Zeldu CNF Eldur, Excellent, 1. sæti, meistaraefni, 1.BHK,CERT CACIB, BIM

Ísþoku Tango, Excellent, 2. sæti

Zeldu CNF Hugo, VG, 3. sæti

Zeldu CNF Barón, G

Zeldu CNF Atlas, G

Vinnuhundaflokkur, rakkar.

Veiðimela Bjn Frosti, Excellent, Meistaraefni, 3.BHK R.CERT

Meistaraflokkur, rakkar.

Veiðimela Bjn Orri, Excellent, Meistaraefni, 2.BHK R.CACIB

Öldungaflokkur, rakkar.

Veiðimela Jökull, VG

Opinn flokkur, tíkur.

Zeldu CNF Eyja, Excellent, R.CACIB

Vinnuhundaflokkur, tíkur.

Legacyk Got Milk, Excellent, Meistaraefni, 1.BTK CERT CACIB BIR


Strýhærður Vorsteh
Nánar um úrslit HÉR

Unghundaflokkur, rakkar.

Ice Artemis Skuggi, Excellent, Meistaraefni, 1.BHK CERT CACIB BIR

Ungliðaflokkur, tíkur.

Ljósufjalla Heiða, Excellent, 1. sæti, Meistaraefni, 1.BTK CERT Jun.CERT BIM 

Ljósufjalla Vera, Excellent


Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.