Hvenær 25-26. júní.
Staðsetning: Sólheimakot og nágrenni
Dómari: Guðni Stefánsson og Unnur Unnsteinsdóttir
Fulltrúi HRFÍ: Guðni Stefánsson
Prófstjóri: Díana Sigurfinnsdóttir og Ingi Mar Jónsson
Flokkar: Unghunda- og opinn flokkur
Skráning: Á skrifstofu HRFÍ sími 588-5255 opið frá kl. 10-15 á vikum dögum, eftir opnunartíma er hægt að senda inn skráningu á hrfi@hrfi.is og muna að senda með kvittun fyrir greiðslu sem þarf að ganga frá inn á reikning 515-26-707729 kt. 6804810249.
Gjaldið er 6.800 kr fyrir einn dag og 10.200 kr fyrir báða dagana.
Skráningarfrestur rennur út að miðnætti 18. júní. Greiða þarf um leið og skráning fer fram svo skráning sé gild.
Við skráningu þarf að koma fram:
– Prófnúmerið 502207
– Ættbókarnúmer hunds
– Nafn eiganda
– Nafn leiðanda
– Sá flokkur og dagur sem hundur á að vera skráður