Heiðapróf FHD fór fram í dag, dómari var Svafar Ragnarsson og prófstjóri Alti Ómarsson. Prófsvæðið var Heiðarbæjarbakkarnir og fengu þátttakendur milt og gott veður með hægum andvara. Töluvert var af fugli og áttu allir hundar möguleik á fugli í dag. Fjórar einkunnir komu í hús. Besti hundur prófs með 2. einkunn var snögghærður Vorsteh, Veiðimela Orri, eignadi og leiðandi Pétur Alan Guðmundsson. Þrír hundar fengu síðan 3. einkunn, Kaldbaks Orka og Eyþór Þórðarson Black Diamond og Ásgeir Heiðar og Vatnsenda Aron og Gunnar Örn Haraldsson
nóvember 2024 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Færslusafn
Innskráning