Deild enska setans hélt heiðarpórf nú um helgina. Dómari var Mette Møllerop og Guðjón Arinbjarnason sem var janframt fulltrúi HRFÍ. Prófstjóri var Helga María Vilhjálsdóttir. Á föstudeginum komu þrjá einkunnir í hús, allar í opnum flokki, Rjúpnabrekku Miro, enskur seti fékk 1.einkunn, leiðandi Kristinn Einarsson , Kaldbaks Orka, enskur seti fékk 1. einkunn leiðandi Eyþór Þórðarson og Langlandsmoen Black Diamond, enskur pointer fékk 1. einkunn, leiðandi Ásgeir Heiðar. Á laugardeginum náðu Ice Artemis Askur, strýhærður Vorsteh og Andreas Blensner 1. einkunn í unghundaflokki. Í opnum flokki voru það Kaldbaks Snerpa, enskur seti, leiðandi Þorsteinn Friðriksson sem fengu 1 einkunn og einni fengu Kaldbaks Orka, enskur seti, leiðandi Eyþór Þórðarson 1. einkunn. Í dag sunnudag fór keppnisflokkur fram, tvö sæti kom í hús Rjúpnabrekku Miro, enskur seti leiðandi Daníel Kristinsson náðu 1. sæti og Kaldbaks Orka enskur seti leiðandi Eyþór Árnason fengu 2.sæti
nóvember 2024 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Færslusafn
Innskráning