Deildin hefur fengið nýjan styrktaraðila 🙂 Lífland hefur ákveðið að styrkja næsta próf deildarinnar og það heitir hér með Lífland-Arion próf Vorstehdeildar. Lífland ætlar að styrkja alla viðburði deildarinnar 2022.
Við þökkum Líflandi kærlega fyrir stuðninginn, ómetanlegt í rekstri deildarinnar.
