Fyrsta Meginlandsprófið var haldið af Fuglahundadeild HRFÍ helgina 19 – 20 októrber. Prófsvæðið báða daganga var Rockwill svæðið. Dómari prófsins var Dag Teien. Þrir Vorsteh hundar tók þátt í prófinu og náðu þeir allir einkunn. Þeir þurfa síðan að ljúka sækiprófsþættinum næsta sumar.
Laugardagurinn 19.október.
Unghunda- byrjendaflokkur
Fjallatinda Freyr – 6 stig á heiði og 6 stig í sókn
Opin flokkur
Sangbargets Jökulheima Laki – 6 heiði, 10 sókn – besti hundur dagsins í opnum flokki
Sunnudagur 20 október.
Unghunda- byrjendaflokkur
Ice Artemis Dáð – 7 stig á heiði og 10 stig í sókn – besti hundur í unghunda- byrjendaflokki
Opin flokkur
Sangbargets Jökulheima Laki – 5 heiði, 10 sókn