Bendispróf Vorstehdeildar veður haldið nú um helgina 4 – 6 október.
Dómarar í þessu prófi eru: Stig-Håvard Skain Hansen, Bernt Martin Sandsør og Egill Bergmann.
Prófstjórar eru; Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson.
Fulltrúar HRFÍ eru; Egill Bergmann, Svafar Ragnarsson og Pétur Alan Guðmundsson.
Föstudaginn 4. október veður prófið sett í Sólheimakoti kl.12:00. Þann dag verða tvö partí, unghunda – og opinflokkur, blandað partí og opin flokkur.
Laugardaginn 5.október verður prófið verður sett í Sólheimakoti kl.9:00. Veðurspáin er ekki skemmtileg fyrir laugardaginn og því er möguleiki á að prófinu verði seinkað. Vinsamlega fylgist vel með á heimsíðunni varðandi tilkynningar. Ákvörðun verður tekin seinni part á föstudegi. Ekki náðist þátttaka í unghundaflokk og fellur hann því niður þennan dag.
Sunnudaginn 6. október er einungis keppnisflokkur og verður hann settur í Sólheimakoti kl.10:00.
Minnum á að þátttakendur í opnum flokki og keppnisflokki þurfa að vera með eigin rjúpu.
Föstudagur 4.október.
Blandað partí, unghunda og opinflokkur.
Dómari: Stig-Håvard Skain Hansen.
Unghundaflokkur.
Ice Artemis Dáð – strýhærður vorsteh
Legacyk Got Milk snögghæður vorsteh
Zeldu BST Nikíta – snögghærður vorsteh
Almkullens Hrima – breton
Opin flokkur.
Fóelu Myrra – Breton
Fóellu Kolka – Breton
Sångbergets Jökulheima Laki – snögghæður vorsteh
Rjúpnabrekku Fríða – enskur setter.
Opin flokkur.
Dómari: Bernt Martin Sandsør
Háfjalla Parma – enskur setter
Háfjalla Askja – enskur setter
Húsavíkur Fönn – enskur setter
Fjallatind Freyr – snögghærður vorsteh
Fjellamellas AC Nordan Garri – breton
Rampen’s Ubf Nina – snögghærður vorsteh
Laugardagur 5. október.
Prófið verður sett í Sólheimakoti kl.9:00. Veðurspáin er ekki skemmtileg fyrir laugardaginn og því er möguleiki á að prófinu verði seinkað. Vinsamlega fylgist vel með á heimsíðunni varðandi tilkynningar. Ákvörðun verður tekin á seinni part á föstudegi. Ekki náðist þátttaka í unghundaflokk og fellur hann því niður þennan dag.
Opin flokkur.
Dómari: Bernt Martin Sandsør
Rjúpnabrekku Fríða – enskur setter
Sångbergets Jökulheima Laki – snögghærður vorsteh
Húsavíkur Fönn – enskur setter
Háfjalla Askja – enskur setter
Kaldbaks Snerpa – enskur setter
Vatnsenda Aron – enskur pointer
Háfjalla Parma – enskur setter
Keppnisflokkur
Dómarar: Egill Bermann og Stig-Håvard Skain Hansen
Hafrafells Hera – ensku setter
Veiðimela Jökull – snögghærður vorsteh
Gg Sef – strýhærður vorsteh
Rypleja’s Klaki – Breton
Midtvejs Assa – Breton
Rjúpnasels Rán – enskur setter
Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður vorsteh
Ice Artemis Mjölnir – strýhærður vorsteh
Rjúpnabrekku Toro – enskur setter
Sunnudagur 6. október
Prófið sett í Sólheimakoti kl.10:00.
Keppnisflokkur
Dómarar: Stig-Håvard Skain Hansen og Bernt Martin Sandsør
Hafrafells Hera – ensku setter
Veiðimela Jökull – snögghærður vorsteh
Gg Sef – strýhærður vorsteh
Rypleja’s Klaki – Breton
Midtvejs Assa – Breton
Rjúpnasels Rán – enskur setter
Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður vorsteh
Munkefjellets Mjöll – strýhærður vorsteh
Rjúpnabrekku Toro – enskur setter