Hér er þáttökkulistinn 🙂 Mæting föstudaginn 6.april klukkan 9, er á bílastæðinu, 500m eftir að beygt hefur verið inn á Þingvallaveginn frá Vesturlandsvegi. Mætingin á laugardegi verður auglýst á föstudag.
Vinsamlega hvílið svæðin þarna fyrir ofan í vikunni, þ.e. línuveginn fyrir ofan Laxnes, Skálafell og Heiðabæjarbakka.
Einar Örn hefur fengið leyfi til að ganga með sem dómaranemi í OF á föstudeginum og UF/OF á laugardeginum.
Prófstjóri er Guðni Stefánsson.
Fulltrúi HRFÍ er Guðjón Arinbjörnsson.
Einnig minnum við leiðendur á að taka með sér rjúpu í sóknarvinnu þ.e. þeir sem ekki eru með sækivottorð.
Veðurspáin er góð fyrir helgina og við hlökkum til að sjá alla í góða skapinu 🙂
Föstudagur 6.april 2018
UF – Dómari Rune Nedrebo
Rypleja’s Klaki |
Vatnsenda Aron |
Vatnsenda Bjartur |
Vatnsenda Karma |
OF – Dómari Kjell Otto Hansen
Hafrafells Hera |
Sika ze Strazistských lesu |
Veiðimela Jökull |
Fjallatinda Alfa |
Rjúpnabrekku Black |
Veiðimela Yrja |
Rjúpnabrekku Toro |
Laugardagur 7.april
UF – Dómari Kjell Otto Hansen
Vatnsenda Aron |
Vatnsenda Karma |
Vatnsenda Bjartur |
Kaldbaks Orka |
OF – Dómari Kjell Otto Hansen
Sika ze Strazistských lesu |
Veiðimela Jökull |
Rjúpnabrekku Black |
Veiðimela Yrja |
KF – Dómarar Rune Nedrebo og Guðjón Arinbjarnar
Ice Artemis Mjölnir |
Munkefjellets Mjöll |
Karacanis Harpa |
Hafrafells Hera |
Heiðnabergs Bylur von Greif |
Bendishunda Saga |
Fóellu Kolka |
Fjallatinda Alfa |
Gg Sef |
Heiðnabergs Gleipnir von Greif |
Ice Artemis Blökk |
Veiðimela Karri |
Sunnudagur 8.april 2018
KF – Dómarar Rune Nedrebo og Kjell Otto Hansen
Hafrafells Hera |
Ice Artemis Mjölnir |
Munkefjellets Mjöll |
Karacanis Harpa |
Heiðnabergs Bylur von Greif |
Bendishunda Saga |
Fóellu Kolka |
Gg Sef |
Heiðnabergs Gleipnir von Greif |
Ice Artemis Blökk |
Veiðimela Karri |