Núna um helgina var Áfangafellsprófið hjá FHD. Fín þáttaka var í prófinu og góð stemmning.
Dómarar voru Per Tufte , Pål Aasberg og Svafar Tagnarsson
Úrslit:
Föstudagur 22.09
UF
Rjúpnabrekku Toro ( ES ) 2. eink og Besti hundur prófs í UF
OF
Gagganjunis Von (ÍS) 2. eink. og Besti hundur prófs í OF
KF
1. Sæti Mario (ES)
2 sæti . Hafrafells Hera (ES)
Laugardagur 23.09
OF
ISCh Veiðimela Jökull (Vorsteh) 3. einkunn í opnum flokki og Besti hundur prófs í OF
Aðrir náðu ekki einkunn í unghunda né opnum flokki.
KF
1. sæti Heiðnabergs Bylur von Greif (Vorsteh)
2 sæti Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Vorsteh)
Dómararnir völdu síðan besta hund prófs í opnum flokki eftir fyrstu tvo dag prófs og var það Gagganjunis Von sem hlaut þau verðlaun
Sunnudagur 24.09
UF
Rjúpnabrekku Toro (ES) 2. einkunn
OF
Bylur (Breton) og Veiðimela Jökull (Vorsteh) með 2. einkunn
KF
1 sæti. Midtvejs Assa (Breton)
2 sæti. Fóellu Kolka (Breton)
Skemmtilegt að sjá hvernig Keppnisflokkurinn skiptist milli tegunda 🙂 Á föstudeginum var það Enskur Setter sem réð ríkjum, á laugardeginum var það Vorsteh sem átti sviðið, og á sunnudeginum stóðu Breton uppi sem sigurvegarar.
Við óskum öllum sætis og einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Birt með fyrirvara um villur.