Þá er skemmtilegri ljósmyndakeppni lokið. Margar flottar myndir bárust og þökkum við fyrir það. Gaman að þessu.
Óháður aðili var fenginn til að dæma, en það var Stein Ole Hagen , norskur ljósmyndari og veiðihundakall 🙂
Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin, en það er fóður frá Heiðaspor, og við þökkum kærlega fyrir þann stuðning.
Stein skrifaði smá texta ( á norsku ) um hverja mynd … og við látum ykkur um að þýða það.
Hægt er að smella á myndirnar til að fá þær aðeins stærri.
1.Verðlaun hlýtur Þorsteinn Friðriksson
Nydelig ekte bilde ( presise ES ) rein jakt sitvasjon !
2.verðlaun hlýtur Hannes Bjarnason
Stram fin stad , nydelig vinkel for foto
3. verðlaun hlýtur Guðmundur Pétursson
Igjen jakt mangler litt på stram stand . Muligens unghunden ? Fin dybde og komposisjon i bildet .
4. verðlaun hlýtur Bjarnþóra María Pálsdóttir
Et veldig fint bilde . Men jeg synes kyllingen ( trost ?) kan få fred ?
5. verðlaun hlýtur Guðni Stefánsson
En ekte jakt sene ( muligens anspent jeger ) Høy sansynelig fotografert i Norge ?
Stjórn þakkar öllum þáttökuna og ljóst að það verður sett í gang önnur keppni áður en langt um líður 🙂