Kæru deildarmeðlimir.
Nú er komið að þeirri sýningu ársins sem Vorstehdeild á að útvega fólk til vinnu og höfum við alltaf staðið okkur með prýði. Vinsamlegast skráið ykkur í vinnu í kommentum við sambærilega frétt á Facebooksíðu Vorstehdeildar. Í viðhenginu má sjá hvenar fólks er þörf.
A.T.H. Sérþekkingar á sýningum er ekki þörf, við fögnum öllum þeim sem eru tilbúnir að vinna undir merkjum deildarinnar
Margar hendur vinna létt verk
Vinna deildarinnar við sýningu HRFÍ í mars
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.