Áfangafellspróf FHD var haldið 17. – 19. september.
Laugardagur 17. september
Fjallatinda Alfa 1. sæti í keppnisflokki (Snögghærður Vorsteh)
Heiðnabergs Gleipnir von Greif 2.sæti (Snögghærður Vorsteh)
Heiðnabergs Gáta von Greif 3. sæti (Snögghærður Vorsteh)
C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif 4.sæti
(Snögghærður Vorsteh)
Ice Artemis Blökk 1. einkunn og besti hundur dagsins í opnum flokki
(Strýhærður Vorsteh)
Veiðimela Karri 2. einkunn (Snögghærður Vorsteh)
Rjúpnasels Rán 2.einkunn (Enskur Setter)
Því miður náði engin hundur í unghundaflokki einkunn á laugardeginum.
Sunnudagur 18. september
Keppnisflokkur
Heiðnabergs Gáta von Greif 1. sæti (Snögghærður Vorsteh)
Heiðnabergs Gleipnir von Greif 2.sæti (Snögghærður Vorsteh)
Fóellu Kolka 3. sæti (Breton)
C.I.B ISCh RW-14 Karacanis Harpa 4. sæti (Pointer)
C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif 5.sæti (Snögghærður Vorsteh)
Opinn flokkur
Veiðimela Karri 2. einkunn og besti hundur dagsins (Snögghærður Vorsteh)
Unghundaflokkur
Bylur 1. einkunn og besti hundur dagsins (Breton)
Mánudagur 19. september
Keppnisflokkur
C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif 1.sæti. (Snögghærður Vorsteh)
Opinn flokkur
Veiðimela Krafla 1. einkunn og besti hundur dagsins (Snögghærður Vorsteh)
Veiðimela Gló 2. einkunn (Snögghærður Vorsteh)
Veiðimela Karri 2. einkunn. (Snögghærður Vorsteh)
Unghundaflokkur
Bylur 2. einkunn og besti hundur dagsins. Einnig var Bylur besti unghundur helgarinar. (Breton)
Besti samanlagði árangur fengu Veiðimela Karri í opnum flokki og C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif í keppnisflokki. (Snögghærðir Vorsteh)
Dómarar voru Guðjón Arinbjörnsson, Frank-Gunnar Bjørn og Thom Thorstensen.
Stjórn Vorstehdeilar óskar öllum einkunarhöfum og sætishöfum til hamingju með árangurinn.