Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 04.09.2016

Úrslit Vorsteh strý & snögghærður
Dómari var Collette Muldoon.

BOB og BOS

Bendishunda Jarl ( Fróni ) og Rugdelias Qlm Lucyenne með dómaranum Collette Muldoon. Sýnendur: Sigrún Guðlaugardóttir og Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir

Stry BOB m domara 2

Munkefjellets Mjöll BOB með dómaranum Collette Muldoon og sýnandanum Theodóru Róbertsdóttur.

Vorsteh strýhærður:
Vinnuhundaflokkur Rakkar

stry BOS

Ice Artemis Mjölnir

Ice Artemis Mjölnir
Exellent. M.efni. M.stig CACIB. BOS

Unghundaflokkur tíkur

stry BOB

Munkefjellets Mjöll

Munkefjellets Mjöll

Exellent. M.efni M.stig CACIB. BOB
Munkefjellets Mjöll varð í 2.sæti í grúppu 7. Glæsilegur árangur hjá Mjöll en þess má geta að hún er korn ung eða um 19.mánaða gömul og er því enn í unghundaflokk. Stjórn Vorsteh deildar óskar Lárusi eigenda Mjallar innilega til hamingju.

Vorsteh snögghærður:

Opinn flokkur rakkar

Veiðimela Jökull
Exellent M.efni 1.sæti

Vinnuhundaflokkur rakkar

Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Exellent 2.sæti

Froni

Bendishunda Jarl (Fróni)

Bendishunda Jarl (Fróni)
Exellent M.efni M.stig CACIB. BOB
Þetta var síðasta Meistarastigið sem Fróni þurfti til að ná því að verða Íslenskur meistari, og þar sem hann var kominn með fullt hús af alþjóðlegum stigum ( CACIB ) gékk það stig niður til Bendishunda Mola sem varð í öðru sæti, sem varð til þess að Íslenski meistarinn Moli er nú kominn með fullt hús stiga til að sækja um Alþjóðlegan meistaratitill 🙂

Meistaraflokkur rakkar

ISCh RW-15 Bendishunda Moli
Exellent M.efni M.stig V-CACIB 1.sæti

Vinnuhundaflokkur tíkur

Veiðimela Krafla
Exellent M.efni 1.sæti

Meistaraflokkur tíkur

Luci

RW-13 C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucyenne

RW-13 C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucyenne
Exellent M.efni. BOS
Það þarf nú ekki að fjölyrða um sigurgöngu Lucy í gegn um tíðina, hún var valin besta tíkin, en svo lét hún í minni pokann fyrir afkvæmi sínu honum Bendishunda Jarl ( Fróna ) í úrslitunum.

Stjórn Vorsteh deildar óskar öllum til hamingju með frábæra dóma 🙂
Myndirnar tók Hannes Bjarnason og þakkar stjórn deildarinnar kærlega fyrir flottar myndir.
Birt með fyrirvara um villur. Endilega koma á framfæri við stjórn ef eitthvað er ekki rétt og við munum leiðrétta strax

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.