Um helgina var haldið Ellapróf FHD

Það mættu 18 hundar sem verður að teljast gott og af þeim voru 7 Vorsteh hundar.
Úrslitin urðu sú að:
Enski setterinn Húsavíkur Kvika hlaut 1.einkunn í OF, varð besti hundur prófs og fékk Ellastyttuna til varðveislu.
Vorsteh hundurinn ISFtCh. ISCh.CIB. RW-14/15 Heiðnabergs Bylur von Greif fékk 2. einkunn í OF.
Vorsteh hundurinn Veiðimela Karri fékk 2. einkunn í UF og var besti unghundur.
Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Vorsteh með 66% einkunna í þessu prófi, ekki slæmt 🙂

Ellaprof 2016

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.