Stigahæstu hundar ársins 2015.

Stigahæstu hundar árið 2015.

Eins og einn meðlimur deildarinnar benti á er ekki talað um sækipróf í stigatöflunni sem er notast við heldur alhliðapróf. Áður en nýjar veiðiprórsreglur tóku gildi 1.janúar 2014 var talað um alhliðapróf og því stendur það þannig í stigatöflunni. Þegar nýjar veiðiprófsreglur tóku gildi hefði átt að breyta textanum í alhliðapróf/sækipróf en því miður gleymdist það og skrifast þau mistök á stjórn og biðjum við velvirðingar á því. Stjórn tekið þá ákvörðun að þeir hundar sem náðu sér í stig í sækiprófum í sumar haldi þeim. Við munum síðan kynna nýja stigatöflu sem tekur gildi 1.janúar 2016. Ef hlutaðeigandi hafa athguasemdir við þennan útreikning eða annað þá óskum við eftir að athugasemdir verið sendar á netfangið vorsthe@vorsthe.is en ekki inn á Facebook síðu deildarinnar.

Opinflokkur

Ice Artemis Arkó með 11 stig (sækipróf 8 stig + sýningar 3 stig)

Ice Artemis Blökk með 11 stig (veiðipróf 5 stig + sækipróf 6 stig)

Heiðnabergs Bylur von Greif með 11 stig (veiðipróf 8 stig + MS 1 stig + sýning 1 stig + sækipróf 1 stig)

Unghundaflokkur

Veiðimela Jökull með 10 stig (veiðipróf 3 stig + sækipróf 3 stig + sýningar 4 stig)

Veiðimela Karri með 8 stig (veiðipróf 5 stig + sýningar 3 stig)

Ice Artemis Mjölnir með 8 stig (veiðipróf 2 stig + sækipróf 6 stig)

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.