Alþjóðleg sýning HRFÍ 19.september.

 

kraflaogjokull

Veiðimela Krafla og Jökull. Mynd: Pétur Alan.

Snögghærður Vorsteh – úrslit.

Tíkur.

Unghundaflokkur.

Veiðimela Krafla, Excellent, meistaraefni, 1. sæti.ofl. Besta tík, ísl. meistarastig, CACIB, BOB og BIG-3

Veiðimela Freyja. Excellent, meistaraefni og 2. Sæti  í ofl. og 2 besta tík tegundar.

Opinn flokkur.

Fjallatinda Nala – Very Good.

Vinnuhundaflokkur.

RW-14 Bendishunda Saga – Excellent, meistaraefni 1.sæti í vinnuhundaflokki, 3ja besta tík tegundar.

Rakkar.

Ungliðaflokkur.

Veiðimela Jökull, Excellent, meistaraefni, 1. sæti ufl. Besti rakki, íslenskt meistarastig (fékk ekki CACIB þar sem hann var skráður í ungliðaflokk og gekk CACIB-ið því niður) BOS.

Opinn flokkur.

Bendishunda Funi Excellent, meistaraefni, 1. sæti í opnum flokk. 2. besti rakki tegundar, CACIB.

Vinnuhundaflokkur.

Bendishunda Móri Excellent, 1. sæti í vinnuhundaflokki og 3. besti rakki tegundar.

Bendishunda Jarl – Very Good.

Unghundaflokkur.
Veiðimela Karri, Very Good.

 

Mjöll

Munkefjellets Mjöll. Mynd: Lárus E.

Strýhærður Vorsteh – úrslit.

Munkefjellets Mjöll, Excellent, meistaraefni, 1. sæti, Besta tík, ísl. meistarastig, BOB.

Jökull, Krafla og Freyja fengu heiðursverðlaun sem ræktunarhópur en fengu ekki sæti í úrslitum.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.