Um helgina fór fram Robur-próf Vorstehdeildar, prófið var 3ja daga próf, á föstudeginum 27 mars, mætti 6 hundar í opinflokk, á laugardeginum 28.mars mættu 4 hundar í undhundaflokk og 7 hundar í opinflokk og á sunnudeginum 29. Mars var síðan keppnisflokkur og þar mættu til leiks 10 hundar.
Dómarar í prófinu komu frá Noregi þeir Audun Kristiansen og Anders Simensrud. Prófstjóri var Gunnar Pétur Róbertsson og fulltrúi HRFÍ var Sigurður Ben. Björnsson.
Dómaranemar voru; Vilhjálmur Ólafsson og Daníel Kristinsson
Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi;
Opinflokkur, föstudagur 27.mars
Karacanis Harpa 2.einkunn
Leiðandi: Ásgeir Heiðar.
Laugardagur 28.mars.
Unghundaflokkur,
Húsvíkur Kvika – 2.einkunn og besti hundur prófs
Leiðandi: Hilmar Valur Gunnarsson.
Ice Artemis Mjölnir 2.einkunn
Leiðandi: Lárus Eggertsson
Rjúpnasels Funi 3.einkunn
Leiðandi: Þorsteinn Friðriksson
Opinflokkur
Ice Artemis Blökk 3.eiknkunn
Leiðandi: Björgvin Þórisson.
Keppnisflokkur, Sunnudagur 29.mars.
1. sæti m/meistarastig, Vatnsenda Kjarval
Leiðandi: Ólafur Jóhannsson
2. sæti Álakvíslar Maríó
Leiðandi: Daníel Kristinnsson.
3. sæti ISFtCh Háfjalla Parma
Leiðandi: Daníel Kristinnson
4. sæti Heiðnabergs Gáta von Greif
Leiðandi: Jón Hákon Bjarnason
Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í prófinu einnig þeim sem gengu með og mættu í Sólheimakot í kaffi til okkar. Við óskum þeim sem náðu sér í einkunnir og sæti um helgina hjartanlega til hamingju.
Við vonum að þið hafið skemmt ykkur eins vel og við sem héldum utan um prófið og hlökkum til að sjá ykkur í næsta prófi.
Það er ekki hægt að halda svona próf án styrktaraðila, okkar aðal styrktaraðili í þessu prófi var Robur, og viljum við færa Vilhjálmi Ólafssyni okkar bestu þakkir fyrir stuningin, einnig styrkti Famues Grouse okkur veglega og færðum við þeim einnig okkar bestu þakkir.