Góð helgi að baki.

Um helgina fór fram Robur-próf Vorstehdeildar, prófið var 3ja daga próf, á föstudeginum 27 mars, mætti 6 hundar í opinflokk, á laugardeginum 28.mars mættu 4 hundar í undhundaflokk og 7 hundar í opinflokk og á sunnudeginum 29. Mars var síðan keppnisflokkur og þar mættu til leiks 10 hundar.

Dómarar í prófinu komu frá Noregi þeir Audun Kristiansen og Anders Simensrud. Prófstjóri var Gunnar Pétur Róbertsson og fulltrúi HRFÍ var Sigurður Ben. Björnsson.

Dómaranemar voru; Vilhjálmur Ólafsson og Daníel Kristinsson

Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi;

Opinflokkur, föstudagur 27.mars

Karacanis Harpa 2.einkunn

Leiðandi: Ásgeir Heiðar.

Laugardagur 28.mars.

Unghundaflokkur,

Húsvíkur Kvika – 2.einkunn og besti hundur prófs

Leiðandi: Hilmar Valur Gunnarsson.

Ice Artemis Mjölnir 2.einkunn

Leiðandi: Lárus Eggertsson

Rjúpnasels Funi 3.einkunn

Leiðandi: Þorsteinn Friðriksson

Opinflokkur

Ice Artemis Blökk 3.eiknkunn

Leiðandi: Björgvin Þórisson.

Keppnisflokkur, Sunnudagur 29.mars.

1. sæti m/meistarastig, Vatnsenda Kjarval

Leiðandi: Ólafur Jóhannsson

2. sæti Álakvíslar Maríó

Leiðandi: Daníel Kristinnsson.

3. sæti ISFtCh Háfjalla Parma

Leiðandi: Daníel Kristinnson

4. sæti Heiðnabergs Gáta von Greif

Leiðandi: Jón Hákon Bjarnason

Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í prófinu einnig þeim sem gengu með og mættu í Sólheimakot í kaffi til okkar. Við óskum þeim sem náðu sér í einkunnir og sæti um helgina hjartanlega til hamingju.

Við vonum að þið hafið skemmt ykkur eins vel og við sem héldum utan um prófið og hlökkum til að sjá ykkur í næsta prófi.

Það er ekki hægt að halda svona próf án styrktaraðila, okkar aðal styrktaraðili í þessu prófi var Robur, og viljum  við færa Vilhjálmi Ólafssyni okkar bestu þakkir fyrir stuningin, einnig styrkti Famues Grouse okkur veglega og færðum við þeim einnig okkar bestu þakkir.

opinfl.lau

Opinflokkur, laugardagur

Opinflokkur föstudag.

Opinflokkur, föstudagur

unghundafl.

Unghundaflokkur, laugardagur

keppnisflokkur

Keppnisflokkur, sunnudagur

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.