Veiðipróf Vorstehdeildar – Robur prófið verður haldið dagana 27-29.mars.
Föstudaginn 27.mars verða unghunda og opinflokkur
Laguardaginn 28.mars verða unghunda og opinflokkur
Sunnudaginn 29.mars veður keppnisflokkur
Dómarar í þessum prófi koma frá Noregi þeir Audun Kristiansen og
Anders Simensrud
Prófstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson
Skráningafrestur rennur út á miðnætti 17.mars.
Skráning í veiðiprófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, alla virka daga frá kl.10:00 – 15:00.
Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda skráningu á netfangið hrfi@hrfi.is og gefa upp kreditkortanúmer, eða leggja inn á reikning HRFÍ, en þá veður að muna að senda kvittun með.
Reikningsnúmer HRFÍ er 515-26-707729 og kennitalan er 680481-0249
Tiltaka verður prófnúmer,(prófið er númer 501503) ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Verðskrá í veiðipróf:
Einn dagur kostar 4.500.-
Tveir dagar kosta 7.000.-
Þrír dagar kosta 9.000.-