Ellaprófið.

Í morgun var dregin rásröðin fyrir fyrri dag Ellaprófsins sem fram fer um næstu helgi.

Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnumflokki og á sunnudeginum fer fram keppnisflokkur.

Dómarar prófsins eru Pétur Alan Guðmundsson og Egill Bergmann.

Prófstjórinn er Ásgeir Heiðar.
Prófsetning er báða dagana klukkan 9:00 í Sólheimakoti.

Rásröðin er eftirfarandi;

Partý I

Unghundaflokkur

Rjúpnasels Skrugga
Hafrafells Hera
Hafrafells Castro
Rjúpnasels Rán
Fjallatinda Alfa

Opinnflokkur

Bendishunda Moli
Háfjalla Týri
Heiðnabergs Gáta von Greif
Ice Artemis Blökk

Partý II

Opinnflokkur

Huldu Bell von Trubon
Karacanis Harpa
Ismennings B Billi
Midtvejs Assa
Heiðnabergs Bylur von Greif
Vatnsenda Kara
Heiðnabergs Gleipnir von Greif

Dregið verður í keppnisflokki áður en hann hefst. Að neðan má sjá þá hunda sem þar taka þátt.

Keppnisflokkur

Vatnsenda Kjarval
Háfjalla Týri
Heiðnabergs Gáta von Greif
Midtvejs Assa
Vatnsenda Kara
Heiðnabergs Bylur von Greif
Heiðnabergs Gleipnir von Greif

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.