Úrslit úr veiðiprófi Vorstehdeildar um helgina.

201

Vinningshafar í keppnisflokki, Kiddi og Parma og Jón Garðar og Bylur ásamt dómörum dagsins Tore og Andreas.

 

Föstudagur 10.10.

Ein einkunn náðist  í unghundaflokki

Karacanis Harpa, leiðandi Ásgeir Heiðar

Laugardagur 11.10

Unghundaflokkur

1. einkunn Hafrafells el Pablos og besti hundur prófs leiðandi Guðmundur Ragnarsson

1. einkunn Karacanis Harpa leiðandi Ásgeir Heiðar

3. einkunn Rjúpnasels Skrugga leiðandi Þórgunnur Pétursdóttir

Opinflokkur

1. einkunn og besti hundur próf í Of Heiðnabergs Gáta leiðandi Jón Hákon Bjarnason

2, einkunn Heiðnabergs Bylur, leiðandi Jón Garðar Þórisson

2. einkunn Midvejs Assa leiðandi Sigurður Ben Björnsson

3. einkunn Fuglodden‘s Rösty  leiðandi Bragi Valur Egilsson

Sunnudagur 12.1o.

Keppnisflokkur

1.sæti Háfjalla Parma leiðandi Kristinn Einarsson

2.sæti Heiðnabergs Bylur von Greif leiðandi Jón Garðar Þórisson

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.