Skráning í veiðpróf Vostehdeildar.

Skráning í veiðipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 10-12 október er til kl.12:00 föstudaginn 3.október.

Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er alla virka daga frá kl.10-15.

Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á  hrfi@hrfi.is

Tiltaka verður prófnúmer sem er #501412, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá og hvaða dag.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Verðskrá í próf er erfirfarandi;
1.dagur 4.500.-
2.dagar 7.000.-
3.dagar 9.500.-
Föstudaginn 10.október og laugardaginn 11 verða unghunda – og opinflokkur.
Sunnudaginn 12.október er keppnisflokkur.
Prófið verður haldið í kringum höfuðborgarsvæðið
Prófstjóri er Vilhjálmur Ólafsson
Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson.
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.