Skráning í veiðipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 10-12 október er til kl.12:00 föstudaginn 3.október.
Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er alla virka daga frá kl.10-15.
Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is
Tiltaka verður prófnúmer sem er #501412, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá og hvaða dag.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Verðskrá í próf er erfirfarandi;
1.dagur 4.500.-
2.dagar 7.000.-
3.dagar 9.500.-
Föstudaginn 10.október og laugardaginn 11 verða unghunda – og opinflokkur.
Sunnudaginn 12.október er keppnisflokkur.
Prófið verður haldið í kringum höfuðborgarsvæðið
Prófstjóri er Vilhjálmur Ólafsson
Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson.