Sóknarnámskeið fyrir hunda í tegundahóp 7.
Kennarar: Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.
Dagsetningar 5 og 6. júlí frá kl.13:00
8, 9 og 10 júlí frá kl.18:00.
Farið verður í sókn á landi, vatni og spor..
Gert er ráð fyrir að hundarnir hafi grunnþjálfun í sóknarvinnu.
Nauðsynlegt að hafa meðferðis: langa línu, dömmy og fugl.
Bendum á að allt sem þið þurfið fyrir hundinn fæst hjá styrktarðaila þessa námskeiðs og prófs sem er Bendir Hlíðarsmára 13 Kópavogi.
Námskeiði er fyrir alla sem hafa áhuga á að læra að vinna með
hundinum sínum í sókn á landi, vatni og spori.
Gunnar mun síðan dæmi sóknarprófið sem haldi verður helgina 12-13.júlí.
Athugið að námskeiðið er fyrir alla ekki bara þá sem ætla í prófið. Þetta er einstakt tækifæri til að læra af þeim bestu.
Verð 3.000.- krónur per mann, 5.000.- fyrir hjón.
Skráning, sendið töluvupóst á netfangið diana@oddi.is fyrir 2.júní.
Dagskrá
Laugardagur 5.júlí
Mæti kl.13:00 í Sólheimakoti
Kynning/fyrirlestur
Sóknarvinna
Sunnudagur 6.júlí
Mæting kl.13:00 í Sólheimakorti
Sporavinna.
Þriðjudagur 8.júlí
Mæting kl.18:00 í Sólheimakorti
Sporavinna
Miðvikudagu 9.júlí
Mæting kl.18:00 við Hafravatn
Vatnavinna
Fimmtudagur 10.júlí
Mæting kl.18:00 í Sólheimakoti
Vatnavinna o.fl.