Úrslit frá örðum degi í veiðipórfi Írsk setter deildar.

Prófin í gær,laugardag voru haldin í blíðskaparveðri. Unghundaflokkur var prófaður á Mosfellsheiði á meðan opinn flokkur var prófaður við línuveginn á sömu heiði.  Slangur var af fugli í báðum flokkum sem hundarnir nýttu sér á ýmsan máta.

Í unghundaflokki var niðurstaðan þessi:
1. einkunn  V Bendishunda Moli bestur hundur í UF
2. einkunn  P Karacanis Harpa
2. einkunn  V Bendishunda Móri

Í opnum flokki var niðurstaðan þessi:
1. einkunn ES Háfjalla Parma, besti hundur í OF
1. einkunn ES Álakvíslar Maríó

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.