Unghundaflokkur
Blautur og langur dagur að kveldi komin. Lítið var um fugl á heiðinni en þó náðu nokkrir fuglavinnu.
Má segja að það hafi verið öflugur dagur hjá unghundum eftir 10 klst labb.
1. einkunn og BESTI HUNDUR PRÓFS Fjallatinda Alfa, IS18491/13, Eig. Gunnar Pétur Róbertsson / Bryndís Líndal
2. einkunn Bendishunda Saga, IS17717/12, Eig. Einar Páll Garðarsson / Sigríður Oddný Hrólfsdóttir
2. einkunn Bendishunda Moli, IS17723/12, Eig. Hannes Bjarnason
Aðrir náðu ekki einkunn í dag.
Fóellu Ari, IS17811/12, Eig. Albert Steingrímsson
Fjallatinda Nala, IS18492/13, Eig. Hlynur Þór Haraldsson
Fjallatinda Þoka, IS18490/13, Eig. Andri Már Johnsen / Margrét Helga Ívarsdóttir
Bendishunda Saga, IS17717/12, Eig. Einar Páll Garðarsson / Sigríður Oddný Hrólfsdóttir
Bendishunda Mía, IS17718/12, Eig. Gunnar Þór Þórarnarson
Bendishunda Moli, IS17723/12, Eig. Hannes Bjarnason
Rjúpnasels Þruma, IS18526/13, Eig. Þorsteinn Friðriksson
Bendishunda Jarl, IS17720/12, Eig. Birgir Örn Arnarson