Ellaprófið – þátttökulisti

Stækka mynd
Náttúrubarnið Erlendur Jónsson

Mjög góð þátttaka er í Ellaprófið sem haldið er árlega til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara.
Besti hundur í opnum flokki hlýtur til varðveislu farandstyttuna Náttúrubarnið sem gefið var af félögum Erlends í sportinu til minningar um Ella heitinn.
Prófið verður haldið laugardaginn 15. mars 2014. Prófstjóri hefur kallað til Egil Bergmann sem dæmir unghundaflokkinn.
Þátttökulistinn er eftirfarandi:
Unghundaflokkur: Dómari Egill Bergmann
  1. Fóellu Stekkur Breton
  2. Fóellu Ari Breton
  3. Fjallatinda Alfa Snögghærður Vorsteh
  4. Karacanis Harpa Pointer
.
Opinn flokkur: Dómari Pétur Alan Guðmundsson sem jafnframt er fulltrúi HRFÍ, dómaranemi Vilhjálmur Ólafsson.
  1. Álakvíslar Mario Enskur seti
  2. Háfjalla Týri Enskur seti
  3. Háfjalla Parma Enskur seti
  4. Heiðnabergs Bylur von Greif Snögghærður vorsteh
  5. Snjófjalla Hroki Enskur seti
  6. Ismenningens B-Billi Breton
  7. Vatnsenda Kjarval Pointer
  8. Midtvejs XO Breton
  9. Fuglodden’s Rösty Írskur seti
  10. Heiðnabergs Gná Snögghærður vorsteh
Styrktaraðilar Fuglahundadeildar og prófsins eru Dýrheimar – Royal Canin og Vífilfell – Glenfiddich & Coca Cola
sem veita verðlaun fyrir bestu hunda í unghunda og opnum flokk.
.
Prófstjóri er Þorsteinn Friðriksson
.
Vorstehdeild og Fuglahundadeild óskar þátttakendum góðs gengis og bendir á að áhorfendur eru hjartanlega velkomnir.
Prófið verður sett kl. 09:00 laugardaginn 15. mars í Sólheimakoti
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.