Náttúrubarnið Erlendur Jónsson |
Mjög góð þátttaka er í Ellaprófið sem haldið er árlega til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara.
Besti hundur í opnum flokki hlýtur til varðveislu farandstyttuna Náttúrubarnið sem gefið var af félögum Erlends í sportinu til minningar um Ella heitinn. Prófið verður haldið laugardaginn 15. mars 2014. Prófstjóri hefur kallað til Egil Bergmann sem dæmir unghundaflokkinn.
Þátttökulistinn er eftirfarandi:
Unghundaflokkur: Dómari Egill Bergmann
.
Opinn flokkur: Dómari Pétur Alan Guðmundsson sem jafnframt er fulltrúi HRFÍ, dómaranemi Vilhjálmur Ólafsson.
Styrktaraðilar Fuglahundadeildar og prófsins eru Dýrheimar – Royal Canin og Vífilfell – Glenfiddich & Coca Cola
sem veita verðlaun fyrir bestu hunda í unghunda og opnum flokk. .
Prófstjóri er Þorsteinn Friðriksson
.
Vorstehdeild og Fuglahundadeild óskar þátttakendum góðs gengis og bendir á að áhorfendur eru hjartanlega velkomnir.
Prófið verður sett kl. 09:00 laugardaginn 15. mars í Sólheimakoti
|
nóvember 2024 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Færslusafn
Innskráning