Tilkynning frá prófstjóra
Svafar Ragnarsson hefur verið kallaður inn af prófstjóra til að dæma í prófinu á morgun laugardag og mun hann dæma unghundaflokkinn en eins og áður var auglýst mun Guðjón Arinbjörnsson dæma opna flokkinn.
Vorstehdeild og Fuglahundadeild óskar þátttakendum góðs gengis í prófinu og vonast til að sjá sem flesta áhorfendur.
Prófið verður sett kl. 09:00 í Sólheimakoti
Alls eru 7 hundar skráðir í opinn flokk og 4 í unghundaflokk í næsta veiðipróf Fuglahundadeildar sem haldið verður laugardaginn 1. mars.
Dómari verður Guðjón Arinbjörnsson og prófstjóri er Bragi Valur Egilsson.
Neðangreindir hundar eru skráðir í prófið:
Opinn flokkur:
Vorsteh snögghærður Heiðnabergs Bylur von Greif
Enskur setter Háfjalla Týri
Enskur setter Álakvíslar Mario
Írskur setter Fuglodden‘s Rösty
Enskur setter Snjófjalla Hroki
Pointer Vatnsenda Kara
Enskur setter Háfjalla Parma
Unghundaflokkur
Vorsteh strýhærður Ice Artemis Blökk
Vorsteh snögghærður Fjallatinda Alfa
Breton Fóellu Stekkur
Pointer Karacanis Harpa
Prófið verður sett stundvíslega kl. 9.00 í Sólheimakoti.
Þeir sem hafa áhuga að ganga með í prófinu eru hjartanlega velkomnir.
Kveðja Vorstehdeild