Þorrablót FHD verður 15. febrúar

Þorrablót FHD verður laugardaginn 15. febrúar eftir fyrsta veiðipróf ársins.

Verður þorrablótið að þessu sinni haldið heima hjá Kidda og Grétu (Krstinn Einarsson og Margrét Daníelsdóttir), að Ásakór 13 í Kópavogi.

Byrjar blótið kl. 19:00.  Verð: 3000.- á mann og koma menn og konur með sín drykkjarföng sjálf.

Leggja má inn á reikning FHD og skrifa jafnframt nafn/nöfn þeirra sem greitt er fyrir.

Reiknisnúmerið er 536-4-761745 kt:670309-0290

Að sjálfsögðu eru allir hundaáhugamenn fyrir hunda úr grúbbu 7 hjartanlega velkomin.

 

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.