Það var því miður ekki mikið um fugl á þessu prófi Vorstehdeildar við Úlfljóstsvatn.
Föstudagurinn 27. september.
Unghunndaflokkur
Það var Enski Setinn Álakvíslar Mario sem landaði 1. einkunn og var besti hundur prófs. Leiðandi var Daníel Kristinsson.
Það var Bretoni Ismenningens B-Billi sem náði 2. einkunn – Ívar Þór Þórisson
Opinn flokkur
Það var snögghærði V0rsteh rakkinn, Heiðnabergs Gleipnir von Greif, leiðandi Jón Svan Grétarssonsem sem náði 1. einkunn og var besti hundu prófs.
Ekkert gerðist á laugardag og sunnudag og var eins og að rjúpan hafi horfið af suðvestur landinu.
Frábærir dómarar og þakkir til þeirra,prófstjóra og þeirra sem hjálpuðu til og komu að þessu prófi.
Kveðja Vorstehdeild