www.bendir.is

Tore Kallekleiv
Fyrirlestur um þjálfun fuglahunda á vegum Bendis

Tore Kallekleiv
Þriðjudaginn 1. október kl. 20:00 í Hótel Smára.
Einn virtasti fuglahundadómari og ræktandi
Vorsteh hunda í Noregi, Tore Kallekleiv er á Íslandi og hefur boðist til að
halda fyrirlestur um þjálfun fuglahunda. Tore hefur átt og þjálfað Vorstehunda
með ótrúlegum árangri bæði í veiðiprófum og sýningum í yfir 30 ár og var fyrir
stuttu síðan valinn besti ræktandi Noregs árið 2013.

Sjá heimasíðu Tore   www.rugdelias.com

“How I train my dogs“

Það sem Tore fjallar um á fyrirlestrinum er:
Puppy´s (age from birth to 12 months) how to train
them and what is most important to do those first months!
Young dog (age from 12 months to 2 years) many dog
owners start to go in hunting and also in competitions. How is the most
important to train them and how to know when they are ready!
Open class (age from 2 years and up) How to train both
for hunting and then for competitions!
Competitions class (what is the most important things to
do when you lead dog in competitions class!
.
Fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 1.
október klukkan 20:00 í Hótel Smára, Hlíðasmára 13 við hliðina á Bendir.
Aðgangseyrir kr. 2000.- (bara tekið við seðlum)

Æfingaganga með Tore Kalleleiv

Laugardaginn 5 okt eða sunnudaginn 6 okt.  Einn dagur í göngu með hundana inn á heiði.  Skráning
í æfingagönguna fer fram á fyrirlestrinum með Tore þann 1. okt.
Við skráningu skal greiða þáttökugjald kr. 2000 (bara tekið við seðlum)
.
From 9am to 12:00 and again from 14:00 to 17:00. Split
groups in young dogs and then older dogs.
Every dog owner gets a chance to release his dog
(perhaps 10 to 15 min) so Tore can have a look at the dog and tell the
owner what he thinks and how the he should train the dog!
.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla og sér í lagi fyrir
þá sem eru með hvolpa eða unghunda sem eiga standandi fuglahunda eins og
Enskan, Írskan, Gordon seta, Vislu, Weimareiner, Breton, Enskan Pointer,
Strýhærðann og Snögghærðann Vorsteh.
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.