ÞÁTTTÖKULISTI FYRIR VORSTEH-PRÓF VIÐ ÚLFLJÓTSVATN

Stangarheiðar Bogi

VEIÐIPRÓF NR.501310 27-29 sept. 2013
Prófið verður sett við Úlfljótsvatn alla dagana kl 9:00.
.
Prófstjóri:  Jón Garðar Þórarinsson
Fulltrúi HRFÍ: Guðjón Arinbjarnarson
Dómarar: Ola Øie, Gunnar Gundersen, Guðjón Arinbjarnarson
.
27. september – unghundaflokkur
ES  Álakvíslar Mario – Daníel Kristinsson
V   Bendishunda Mía – Gunnar Þór Þórarnarson
B   Ismenningens B-Billi – Ívar Þór Þórisson
SV  Artemis Blökk – Björgvin Þórisson
.
27. september – Opinn flokkur
V   Kópavogs Arí – Guðjón Snær Steindórsson
B   Midtvejs Assa – Sigurður Ben. Björnsson
ES  Háfjalla Parma – Daníel Kristinsson
V   Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Jón Svan Grétarsson
.
28. september – unghundaflokkur
ES  Álakvíslar Mario – Daníel Kristinsson
V   Bendishunda Mía – Gunnar Þór Þórarnarson
B   Ismenningens B-Billi – Ívar Þór Þórisson
SV  Artemis Blökk – Björgvin Þórisson
.
28. september – opinn flokkur
V   Kópavogs Arí – Guðjón Snær Steindórsson
B   Midtvejs Assa – Sigurður Ben. Björnsson
V   Kópavogs Myrra – Einar Sveinsson
V   Heiðnabergs Gáta von Greif – Jón Hákon Bjarnason
ES  Háfjalla Parma – Kristinn Einarsson
IS  Fuglodden‘s Rösty – Bragi Valur Egilsson
V   Stangarheiðar Bogi – Kristjón Jónsson
P   Vatnsenda Kjarval – Ólafur Jóhannesson
.
28. september – keppnis flokkur
P   Vatnsenda Kara – Ásgeir Heiðar
B   Midtvejs Xo – Sigurður Ben. Björnsson
V   Heiðnabergs Gleipnir von Greif – Jón Svan Grétarsson
V   Gruetjenet‘s G-Ynja – Gunnar Pétur Róbertsson
SV  Kragborg Mads – Lárus Eggertsson
V   Heiðnabergs Bylur von Greif – Jón Garðar Þórarinsson
.
29. september – keppnis flokkur
P   Vatnsenda Kara – Ásgeir Heiðar
B   Midtvejs Xo – Sigurður Ben. Björnsson
V   Heiðnabergs Gáta von Greif – Jón Hákon Bjarnason
V   Esjugrundar Stígur – Gunnar Pétur Róbertsson
V   Gruetjenet‘s G-Ynja – Gunnar Pétur Róbertsson
SV  Kragborg Mads – Lárus Eggertsson
V   Heiðnabergs Bylur von Greif – Jón Garðar Þórarinsson
.
Þeir sem vilja kynna sér fuglahundasportið eru velkomin með í prófið og geta gengið með.
Muna að vera rétt klædd/ur og með nesti og nýja skó.
.
Kveðja Vorstehdeild
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.