Seinni degi í sækiprófi FHD lauk í dag. Það var sumarblíða og skemmtilegur félagsskapur.
Gaman að sjá hvað æfingar undanfarið hafa skilað sér og var gríðarlega góð samstaða og hugur í fólki í prófinu í dag.
Gaman að sjá hvað æfingar undanfarið hafa skilað sér og var gríðarlega góð samstaða og hugur í fólki í prófinu í dag.
Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi:
Laugadagurinn 29.06.2013
Unghundaflokkur (hæsti mögulegi stigafjöldi 20 stig):
Bláskjárs admasYrsa 12 stig – 3. einkunn og og besti hundur í unghunda flokki (Weimaraner)
Ice Artemis Blökk 12 stig – 3. einkunn (Strýhærður Vorsteh)
Ice Artemis Blökk 12 stig – 3. einkunn (Strýhærður Vorsteh)
Opinn flokkur (hæsti mögulegi stigafjöldi 30 stig):
Bláskjárs Skuggi Jr. 30 stig – 1. einkunn og og besti hundur í opnum flokki (Weimaraner)
Háfjalla Parma 22 stig – 2. einkunn (Enskur Setter)
Bláskjárs Hekla 21 stig – 3. einkunn (Weimaraner)
Sunnudagurinn 29.06.2013
Unghundaflokkur (hæsti mögulegi stigafjöldi 20 stig):
Ice Artemis Blökk 14 stig – 3. einkunn og og besti hundur í unghunda flokki (Strýhærður Vorsteh)
Bláskjárs admasYrsa 9 stig – 3. einkunn (Weimaraner)
Bláskjárs adamsGarpur 8 stig – 3. einkunn (Weimaraner)
Opinn flokkur (hæsti mögulegi stigafjöldi 30 stig):
Bláskjárs Skuggi Jr. 28 stig – 1. einkunn og og besti hundur í opnum flokki (Weimaraner)
Bláskjár Hekla Bláskjár Hekla 19 stig – 3. einkunn (Weimaraner)
Til hamingju með glæsilegan árangur einkunnahafar í dag.
Svafari Ragnarssyni og Glenn Olsen dómurum, Henning Aðalmundssyni og Vilhjálmi Ólafsyni, Þorsteini Friðrikssyni, Steina og Hauki Reynissyni prófstjóra, eru færðar sérstakar þakkir fyrir frábæra vinnu í dag. Einnig Atla Ómarssyni og Sigrúnu fyrir lán á báti.
Úrslitin verða færð í gagnagrunninn innan skamms þar sem útlistanir á hverjum lið fyrir sig koma fram.
(tekið af heimasíðu FHD)