Æfingar á fimmtudögum í júní

Fjallatinda Juni

Vorstehdeild vill minna á að alla fimmtudaga í Júní verða sækiæfingar.

Mæting við Sólheimakotsafleggjara kl 18:00.

Notast verður við máfa og viljum við benda þeim sem vilja að koma með sína bráð sem það vilja.

Verður æft fyrir alla þá þætti sem kemur fyrir í sækiprófinu eins og vatnavinna, frjáls leit og spor.

Fyrir þá sem búa á suðurnesjum og komast ekki á æfingar á Rvk. svæðinu getum við bent á að vera í sambandi við fuglahundamenn á suðurnesjum í gegnum facebook síðu þeirra: https://www.facebook.com/home.php#!/hundaklubbur?fref=ts

 

Vorstehdeild vill minna hudaeigendur að hvíla heiðina því varp er á fullu og ungar að komast á legg. Viljum við hvetja alla að snúa sér að öðrum æfingum.

Kveðja Vorstehdeild

 

ps.

Þeir sem eiga skemmtilega myndir af Vorsteh, mega endilega senda á diverss@mi.is (nafn á hund, ásamt ræktunarnafni og titlum)

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.