Sækinámskeið hjá Sigga Ben

Siggi Benni

Hinn landskunni geðþekki labrador og smáhundadeildarmaður Sigurður Ben (presturinn) ætlar að halda námskeið fyrir hunda í grúbbu 7 næstu þriðjudaga .

Fyrsti dagur námskeiðs er næsta þriðjudag kl 19.

Þetta er grunnnámskeið í sækivinnu og er ætlað hundum 1- 1 og 1/2 árs sem eru að taka sín fyrstu spor í sækivinnu.

Það verða ekki margir á hverju námskeiði svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst hjá Sigurði sjálfum.

Síminn hjá honum er 660-1911

 

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.