Góður dagur hjá Vorsteh.
Heiðnabergs Bylur von Greif að gera frábæra hluti í þessu prófi. Hann fékk 1. einkunn og var bestir hundur prófs í OF. Bróðir hans Heiðnabergs Gleipnir von Greif fékk einnig 1. einkunn.
Strýhærði Vorsteh hundurinn Kragborg Mads landaði 2. einkunn.
Í unghundaflokki fékk Kópavogs Arí 3. einkunn.
.
Unghundaflokkur:
Enskur setter Háfjalla Týri 1. einkunn + heiðursverðlaun, besti hundur prófs
Enskur setter Álakvíslar Mario 1. einkunn + heiðursverðlaun
Enskur setter Háfjalla Parma 1. einkunn
Enskur setter Háfjalla Askja 2. einkunn
Breton Ismenningens B-Billi 2. einkunn
Vorsteh sn. Kópavogs Arí 3. einkunn
Opinn flokkur:
Vorsteh sn. Heiðnabergs Bylur von Greif 1. einkunn, besti hundur prófs
Vorsteh sn Heiðnabergs Gleipnir von Greif 1. einkunn
Pointer Vatnsenda Kara 1. einkunn
Enskur setter Snjófjalla Hroki 2. einkunn
Vorsteh str. Kragborg Mads 2. einkunn
Frábær árangur hjá Vorsteh í dag og óskar Vorstedeild Jóni Garðari til hamingju með frábæran árangur.
Einnig óskar Vorstedeild öllum sem náðu einkunn í dag.
Kveðja Vorstehdeild