Við minnum á að skráningarfrestur í Ellaprófið sem haldið verður laugardaginn 16 mars.
Lýkur skráningu næstkomandi sunnudag þann 10 mars á miðnætti.
Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ.
Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is áður en frestur rennur út og millifæra eða gefa upp kreditkortanúmer+gildistíma.
Gefið upp ættbókar númer hunds, leiðanda í prófinu og hvaða flokka á að skrá í Reikningsnúmer HRFÍ er 515-26-707729 kt. 680481-0249.
Prófstjóri Sigþór Bragason veitir nánari upplýsingar í síma 899 9787.
Dómarar verða Svafar Ragnarsson og Egill Bergmann.
Ellaprófið er haldið til minningar um Erlend Jónsson landskunnan fuglahundamann og hlítur besti hundur prófs í opnum flokki styttuna Náttúrubarnið til varðveislu.
Nú er kominn nægur snjór og ætti fuglinn að dreyfa sér um heiðina svo skemmtilegt próf getur verið í vændum
Kveðja Vorstehdeild