Úrslit hundasýningar HRFÍ 24 febrúar

C.I.B Isch. Rugdelias Qlm Lucienne og Isch Zetu Krapi

Það gekk vel hjá Vorsteh í þessari sýningu og var það snögghærða tíkin C.I.B Isch. Rugdelias Qlm Lucienne sem var besti hundur í grúbbu 7.

Virkilega frábær árangur hjá þessari fallegu tík. Þess má geta að hvolpur undan henni vann flokkinn 4-6 mánaða.  Virkilega ánægjulegt fyrir Vorsteh á Íslandi.

Hér eru úrslitin:
Rakkar:

Isch Zetu Krapi varð Besti rakki tegundar og 2. besti hundur teg (BOS)

Heiðnabergs bylur excellent,  íslenskt meistarastig 2 sæti.

Stangarheiðar Bogi excellent meistarefni 3 sæti.

Heiðnabergs Stormur excellent meistarefni 4 sæti.

Heiðnabergs Gleipnir excellent meistarefni 5 sæti.

 

Bendishunda Krapi Jr varð besti hvolpur tegundar í 4-6 mánaða og í 1. sæti í Besti hvolpur sýningar 4-6 mánaða.

Bendishunda Móri 2 sæti 4-6 mánaða & Heiðursverðlaun

Bendishunda Moli 3 sæti 4-6 mánaða & Heiðursverðlaun

Bendishunda Funi 4 sæti 4-6 mánaða & Heiðursverðlaun

Bendishunda Darri 5 sæti 4- 6 mánaða

Bendishunda Jarl 6 sæti 4- 6 mánaða

Tíkur:

C.I.B Isch. Rugdelias Qlm Lucienne besta tík tegundar og svo besti hundur tegundar(BOB) Hún náði 1 sæti um besta hund í grúppu 7. Keppti svo í úrslitum um Besta hund sýningar en náði ekki sæti þar.

Kópavogs Arí íslenskt meistarastig v/cacib 2 sæti.

 

Bendishunda Mía 1 sæti 4-6 mánaða & hlaut Heiðursverðun svo 2. Besti hvolpur tegundar í 4-6 mánaða flokki.

 

Ungliðaflokkur

Haugtun´s Hfe Siw (11 mánaða) 1. sæti, meistaraefni og heiðursverðlaun.  Fór upp um flokk á sýningunni og lenti í 3ja sæti í úrslitum hjá tíkum.  Flottur árangur hjá ungri tík.

 

Strýhærður Vorsteh

(Framtíðar) Tinna

Úrslit:

(Framtíðar) Tinna  íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Excellent og besta tík

ICE Artemis Arko 1.sæti  BOB, Excellent, Íslenskt Meistarstig og Meistaraefni. Þess má geta að Arko var sýndur í ungliðaflokki og vann sig upp þar. Flottur árangur hjá ungum karlhundi.

ICE Artemis Arko

Vorstehdeild Óskar Vorsteh-eigendum innilega til hamingju með frábæran árangur.

 

p.s. endilega sendið línu á vorsteh@vorsteh.is ef eitthvað vantar eða ranglega farið með staðreyndir.

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.